top of page

Rafræn útskriftarsýning

Á þessari vefsíðu má finna helstu verkefnin sem ég gerði í grafískri miðlun hér í Tækniskólanum. Verkefnin eru þó nokkur og mismunandi til að auka fjölhæfni og getu nemenda á vinnumarkaðnum.

Ég hóf þetta nám haustið 2019 en byrjaði þá á því að taka alla grunnáfanga sem þurfti fyrir sérsviðið, ásamt öðrum áföngum sem þurfti fyrir stúdentinn.

Núna, þremur árum síðar, hef ég lokið sérsviði grafískrar miðlunar og mun útskrifast sem grafískur miðlari og stúdent.

Tilgangur vefsins er að sýna verkefnin sem ég gerði á sérsviðinu og gera þau aðgengileg fyrir alla sem vilja skoða.

Þá er ekkert annað að gera en að kíkja á restina af vefnum. Njótið!

bottom of page