top of page
Sóley Guðmundsdóttir
Animation
Þetta verkefni vann ég með Ástrósu en það snerist um að búa til stutt animation um eitthvað málefni.
Við erum að benda fólki á að minnka fataneyslu og kaupa frekar föt í góðum gæðum sem endast lengur, jafnvel þó það virðist dýrara í augnablikinu.
Ég teiknaði ruslatunnuna og fötin í Adobe Illustrator forritinu. Ástrós teiknaði fígúruna.
Við unnum svo saman að því að gera teikningarnar að animation.

bottom of page